Gullni hringurinn , Bláskógabyggð, Meyjaskemman
Lítið snyrtilegt hús í fögru umhverfi. Eldunaraðstaða með ísskáp og vaski. Baðherbergi án sturtu. Gott hús fyrir einstakling eða par. Aðeins kalt vatn en húsið er hitað með rafmagni og er hlýtt og snyrtilegt. Sundlaugar í 10km fjarðlægð, bæði á Flúðum og Reykholti. Verslanir bæði í Reykholti og Flúðum . Þegar þannig viðrar er mjög gott að sjá stjörnur og norðurljós.Velkomið að ganga um skóginn sem er allt um kring með stígum. Frá Selfossi 45 km. Mikið næði, lítið hús í skóginum. Gott að sjá stjörnur og norðurljós þar sem húsið stendur eitt og sér. Velkomið að ganga um skóginn sem er allt um kring og göngustígar Umhverfið er skogi vaxið og þar eru skógarstígar sem velkomið er a' ganga efti r , hægt er að ganga niður a' Hvítá í landinu, allt eftir stígum. Við erum skógarbændur. Margir góðir matsölustaðir svo sem Café Mika, Friðheimar (Reykholti) Farmers Bistrro og Kaffi Sel á Flúðum. Grænmetismarkaður á Flúðum. Margir golfvellir í nágrenninu. Geysir í 10 mínúta fjarðlægð og Gullfoss ca 15 mínútur. Fossinn Faxi er í landi jarðarinnar. Sundlaugar bæði á Flúðum og Reykholti sem eru ca 10 mín akstur. Fontana á Laugarvatni og Náttúrulaug á Flúðum. Matvöruverslanir í 10 km fjarðlægð bæði í Reykholti og Flúðum, einnig vínbúð á Flúðum.
Amenities
Safety
Community Book-Direct Links
Reviews
Got questions?
We are eager to hear from you whether you need to contact our support team, speak with our founders, or simply want to say hello.